Close
  Borgarfjörður - Bak... Borgarfjörður - Sno... Borgarfjörður - Geitavík Borgarfjörður - Fjarðará Borgarfjörður - Haf... Borgarfjörður - Haf...

  Card

  Card

  Borgarfjörður - Hrafndalur Borgarfjörður - Gei... Borgarfjordur - Blá Borgarfjörður - Dimmidalur Borgarfjörður - Gagnheiði Borgarfjörður - Hofstrandarskarð Borgarfjörður - Gil...

  Card

  Card

  Card

  Álfaborgin setur mikinn svip á þorpið Bakkagerði. Eins og nafnið gefur til kynna er Álfaborg heimkynni álfa og þar er Borghildur, Álfadrottning Íslands sögð búa ásamt hirð sinni. Fjöldi sagna er til um samskipti álfa og huldufólks í borginni, m.a. um stúlkur er giftust íbúum Álfaborgar og um konur sem þar bjuggu sem höfðu samskipti við fólk í byggðarlaginu. Ein þeirra hafði m.a. áhrif á það hvar kirkjan var staðsett þegar hún var flutt frá Desjarmýri út í þorpið í byrjun 20. aldarinnar. Góður stígur er á topp Álfaborgar. Átthagafélag Borgfirðinga í Reykjavík gaf 1979 hringsjá sem stendur á toppnum. Borginn er friðlýstur fólkvangur og ber að umgangast hana af virðingu.

  Brúnavíkurhringur // Brúnavík Circle

  Aðalgönguleiðin til Brúnavíkur og áfram að Breiðuvíkurskála

  Card

  Card